24.1.2009 | 11:18
Spilling og Rotin stjórn!
Erum við þá svona djúpt sokkin í ræsið að það sé betra að hafa skipstjórann og áhöfn hans sem sigldu okkur í strand á (peninga)fylleríi áfram við stjórnvölinn? Skiptir ekki máli lengur hver stýrir skútunni?
Hvaða vitleysa er þetta?
Stjórnarskipti breyta engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dorje
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dorje. Málið snýst um fjármálin - öllu heldur um krónumarkaðs myndun erlendis.Krónumarkaður myndast ekki utan Íslands - á meðan gamlaliðinu er ekki skipt út í bönkunum - útlendingar treysta þeim ekki - útlendingar fylgjast með málum hér.Hvernig ætla stjórnvöld að skapa sér og þjóðinni traust ? Með því að breyta engu ? VARLA
benediktae (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.