24.10.2008 | 15:15
Rjúfum þögn ráðamanna og göngum til lýðræðis
Held ég mæti á Austurvöll á morgun.......en hverju á ég að mótmæla???
Hver er orsökin á ástandinu í dag? Græðgi?
Hver er afleiðingin á ástandinu í dag? Gjaldþrot, fátækt?
Hroðalega þröngir kostir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dorje
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allaveg er framsókn ekki ábyrg LOL...
Alltaf jafn miklir pólitæikusar :p
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 15:32
Alltof mikið leyndó alltsaman...
Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2008 kl. 18:42
Já en hver er að leyna hverju? Það er engin ábyrgur enn sem komið er, nema við skattborgarar sem erum að taka á okkur skuldir einhverra einkafyrirtækja sem fóru á hausinn. Hverjir stóðu fyrir sölu á bönkunum og boðuðu þetta blessaða frjálsa flæði peninga? Á ekki frjálshyggja einhvern þátt í þessu ástandi sem nú blasir við?
Dorje, 24.10.2008 kl. 20:25
Voru þetta ekki bara pólverjarnir?
Bobbi Víkingur, 26.10.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.